Innlent

Myndbönd um sterkar stelpur

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar
Á kynningarvikunni verður sjónum beint að stöðu unglingsstúlkna í þróunarríkjum.
Á kynningarvikunni verður sjónum beint að stöðu unglingsstúlkna í þróunarríkjum. mynd/gunnisal
Í október verður kynningarvika um stöðu unglingsstúlkna í þróunarríkjum.

Af því tilefni efna Þróunarsamvinnustofnun og frjáls félagasamtök í þróunarsamvinnu til myndbandasamkeppni sem allir átján ára og yngri geta tekið þátt í.

Þemað er sterkar stelpur, sem þýðir stelpur sem eru ekki ósýnilegar, tilheyra sjálfum sér, hafa rödd og beita henni, eru merkilegar, klárar og eiga risastóra drauma. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×