Innlent

Minnki hávaða frá flugvellinum

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Keflavíkurflugvöllur.
Keflavíkurflugvöllur. vísir/vilhelm
Bæjarráð Reykjanesbæjar vill að yfirvöld á Keflavíkurflugvelli og flugfélög sem nota völlinn dragi af fremsta megni úr og takmarki óþarfa ónæði sem Reyknesingar verða fyrir vegna flugumferðar.

Krefst bæjarráð þess meðal annars að flugumferð á tímabilinu 23.00 til 07.00 verði sem mest beint um vestari enda flugbrautarinnar. 

Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×