Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2: Dreifði kynlífsmyndböndum til vinnufélaga sambýliskonu

Maðurinn heldur til í íbúð konunnar og er með forræði yfir tveggja ára barni þeirra.
Maðurinn heldur til í íbúð konunnar og er með forræði yfir tveggja ára barni þeirra. Vísir/Getty
„Hvaða skilaboð eru þetta til kvenna í ofbeldissamböndum?“ spyr kona sem dvalið hefur í Kvennaathvarfinu á meðan fyrrverandi maður hennar býr í íbúð hennar.

Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir manni sem dreifði kynlífsmyndböndum til vinnufélaga sambýliskonu sinnar og barnsmóður, meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu. Maðurinn heldur til í íbúð konunnar og er með forræði yfir tveggja ára barni þeirra.

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir fjallar ítarlega um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast venju samkvæmt á slaginu 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×