SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 23:36

Sérsveit forseta Tyrklands leyst upp

FRÉTTIR

Keflavík vann góđan sigur á ÍBV

 
Íslenski boltinn
16:37 14. FEBRÚAR 2016
Guđjón Árni.
Guđjón Árni. VÍSIR/ERNIR

Keflavík vann góðan sigur á ÍBV í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag en leikurinn fór 1-0.

Guðmundur Magnússon skoraði eina mark leiksins þegar hún hálftími var eftir af honum en spilað var í Reykjaneshöllinni.

Þetta var fyrsti leikur liðanna í keppninni en Valur og Keflavík eru með þrjú stig í A-riðli en ÍBV og Huginn eru einnig í riðlinum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Keflavík vann góđan sigur á ÍBV
Fara efst