Bensíngjöld gætu hækkað um fjórar krónur

Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeiganda segir að tillögur í loftslagsáætlun ríkistjórnarinnar og fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var í morgun feli í sér að bensíngjöld hækki um fjórar krónur á næsta ári.

0
0:02

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.