Kröpp lægð gengur yfir landið

Veðurstofan hvetur eigendur trampólína og garðhúsgagna til þess að huga að þessum hlutum í kvöld en kröpp lægð gengur yfir vestan, suð-vestan og sunnanvert landið í kvöld og nótt.Verstu kviðurnar farið yfir þrjátíu og fimm metra á sekúndu á miðhálendinu.

36
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir