Hreindís Ylfa er komin til Íslands í jólafrí

Hreindís Ylfa kíkti til okkar á Léttbylgjuna á miðvikudagsmorgun. Hún var þá nýkomin heim frá Englandi þar sem hún nemur leiklist. Hún slær samt ekki slöku við í jólafríinu og ætlar að halda tónleika á Rósinberg ásamt hljómsveit sinni.

2421

Vinsælt í flokknum Léttbylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.