Brennslan: Óttast að Gylfi Sigurðsson missi af HM

Lykilmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, Gylfi Sigurðsson, meiddist á hné í leik Everton og Brighton um helgina. Svo gæti farið að hann missi af HM í Rússlandi í sumar. Brennslan er á dagskrá alla virka daga frá 7-10 á FM957.

4389

Vinsælt í flokknum Brennslan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.