Akraborgin - Íþróttir frá öðru sjónarhorni

Guðmundur Björn Þorbjörnsson, doktorsnemi í heimspeki og dagskrárgerðarmaður hjá RÚV gerði afar áhugaverða útvarpsþætti sem bera nafnið, Markmannshanskarnir hans Alberts Camus. Guðmundur kíkti um borð og spjallaði um efni þáttanna og hvernig má sjá íþróttir og íþróttafólk frá annarri hlið.

2635
42:05

Vinsælt í flokknum Akraborgin