Sprengisandur: Ríkisstjórnin fær ömurlegt spil frá öryrkjum

Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands um bág kjör öryrkja í ljósi nýrra fjárlaga ríkisstjórnar. Jólagjöfin til þingmanna frá Öryrkjabandalaginu er borðspilið „Skerðing” – ömurlegt spil fyrir alla fjölskylduna.

1596

Vinsælt í flokknum Sprengisandur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.