Akraborgin- Birkir Már: Get farið í Val og samt komist á HM

Landsliðsmaðurinn, Birkir Már Sævarsson er þessa dagana að leita sér að liði eftir að neitað samningstilboði Hammarby. Hann segir það ekki útiloka hann frá HM hópnum að fara í Val. Helst vill hann þó spila erlendis fram að mótinu í Rússlandi.

2127

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.