Rúnar - Semur á ensku þrátt fyrir þrýsting frá pabba

Birgir var að senda frá sér nýtt lag. Hann frumflutti það í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt og síðan hjá Rúnari. Birgir er sonur Stefáns Hilmarssonar, sem er þekktur fyrir áhuga sinn á íslensku máli og góða texta en Birgir semur á ensku. Hann segir smá þrýsting vera frá pabba að semja á íslensku. Það gæti þó orðið einn daginn.

1617

Næst í spilun: Rúnar Róbertsson

Vinsælt í flokknum Rúnar Róbertsson

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.