Eldsvoði á Seltjarnarnesi

Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna eldsvoða á Melabraut á Seltjarnarnesi. Lögreglan lokaði af svæðinu þar sem slökkvistarf fór fram þar sem um íbúðahverfi er að ræða.

3156
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir