Boltinn: Elísabet Gunnarsdóttir,: "Vill taka við ísl. kvennalandsliðinu einn daginn

Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins, Kristianstad var í viðtali í Boltanum þar sem hún sagði litlar líkur á að hún tæki við sænska landsliðinu í knattspyrnu eins en fjölmiðlar ytra nefndu hana á dögunum sem líklegan kandídat. Elísabet hefur mun meiri áhuga á því að taka við íslenska kvennalandsliðinu einn daginn.

912

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.