Á leið í átt til sólarinnar eftir vel heppnað geimskot

Parker geimfarið er nú á leið í átt til sólarinnar, eftir vel heppnað geimskot frá Kanaveralhöfða í morgun. Á næstu sjö árum er geimfarinu ætlað að rannsaka sólina, kórónu hennar og sólvinda, sem hafa áhrif á líf á jörðinni.

109
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir