Segjast ekki fá greitt fyrir alla yfirvinnu

Um helmingur lækna telur að endurskoða þurfi reglur um frítökurétt, samkvæmt nýrri könnun sem var gerð fyrir Læknafélag Íslands. Fjórir af hverjum tíu læknum segjast vinna fleiri en 50 klukkustundir á ári í yfirvinnu sem þeir fá ekki greitt fyrir.

7
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir