Ísland sitji í súpunni vegna þrýstings Evrópusambandsins

Samgöngu og sveitarstjórnaráðherra segir frumvarp landbúnaðraráðherra, sem meðal annars heimilar innflutning á fersku kjöti, vera til marks um að íslensk stjórnvöld séu að gefa sig undan þrýstingi heildsala og Evrópusambandsins. Hann er ekki tilbúinn að svo stöddu að segja til um það hvort Framsóknarflokkurinn muni styðja frumvarpið.

35
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir