Hrikaleg tilfinning

Þetta var hrikaleg tilfinning sem maður vill ekki upplifa aftur sagði Hannes Þór Halldórsson markmaður íslenska liðsins eftir tapið á laugardag. Strákarnir fá tækifæri til að bæta það upp og sýna hvað í þeim býr á Laugardalsvelli annað kvöld.

9
01:23

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.