Jóhannes Haukur keyrir sjálfur á frumsýningar.

Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Hann leikur m.a eitt aðalhlutverkið í The Innocents sem að Netflix framleiðir og á morgun verður frumsýnd hér á landi stórmyndin Alpha þar sem að hann fer með eitt aðalhlutverkið.

54
0:20

Næst í spilun: Ómar

Vinsælt í flokknum Ómar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.