Ingvar Smári Birgisson - Flóttamenn, þriðja vaktin og stjórnmál

Þórarinn ræðir við Ingvar Smára Birgisson en í dag starfrækir hann lögmannsstofuna Firma. Ingvar var aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar á meðan hann sinnti stöðu dómsmálaráðherra núverandi ríkisstjórnar. Hann er því sjóaður er varðar málefni hælisleitenda hér á landi en eins og þekkist lagði Jón Gunnarsson sérstaka áherslu á þann málaflokk í sinni ráðherratíð. Í þessu hlaðvarpi er rætt um stöðu mála á Íslandi er varðar hælisleitendur, menningu, þriðju vaktina, tjáningarfrelsi, íslensk stjórnmál og fleira. Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling

209
16:51

Vinsælt í flokknum Ein pæling