Trump með sínar fullyrðingar

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur vakið mikla reiði með þeirri fullyrðingu sinni að viðbrögð yfirvalda við fellibyl í Púertó Ríkó í fyrra hafi skilað ótrúlega góðum árangri. Nýjustu tölur benda til þess að minnst þrjú þúsund manns hafi farist í óveðrinu.

2
0:01

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.