Umdeild breyting gatnamóta

Deilt er um framkvæmdir við JL-húsið sem borgarfulltrúi Samfylkingarinnar segir gerðar í nafni umferðaröryggis. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir stefna í algjört umferðaröngþveiti í Vesturbænum og leggur frekar til göngubrú.

6311
02:31

Vinsælt í flokknum Fréttir