Ísland í dag - Erfitt að gera íslenskuna kynhlutlausa

Að undanförnu hefur krafan um kynhlutlausa íslensku orðið háværari og að tungumálið taki utan um öll. Breytingar á notkun málsins hafa verið í farvatninu lengi en þróunin hefur verið hröð og kröfur um aukið kynhlutleysi tungumálsins meira áberandi. En getur íslensk tunga orðið kynhlutlaus? Við ætlum að reyna að svara því.

2626
11:08

Vinsælt í flokknum Ísland í dag