Sala á bökunum ekki á dagskrá á næstunni

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tekur undir það sjónarmið að það skipti jafnvel meira máli að fá hæfa eigendur með gott orðspor að hlut ríkisins að fjármálafyrirtækjum en að sem hæst verði fáist fyrir hlutabréfin. Sala á bönkunum er hins vegar ekki á dagskrá á næstunni og hefur ríkisstjórnin frestað lagabreytingum vegna þess fram á haust.

0
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir