„Tæki­­færi fyrir okkur að sanna að við getum gert góða hluti saman“

Åge Hareide, lands­liðs­þjálfari ís­lenska karla­lands­liðsins í fót­bolta segir loka­leik liðsins í undan­keppni EM 2024 í kvöld, gegn topp­liði Portúgal á úti­velli, vera kjörið tæki­færi fyrir leik­menn liðsins til þess að sann að þeir geti gert góða hluti saman. Ís­land mætir til leiks með þungt tap fyrir Slóvakíu á bakinu og enga mögu­leika á að komast upp úr riðlinum. Sigur Portúgal í kvöld mun sjá til þess að liðið vinnur riðilinn með fullt hús stiga.

140
04:23

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta