Innlent

Jafnréttismál á norðurslóðum

Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar
Vísir/Daneíl
Skýrslan um framtíðarsýn um jafnrétti á norðurslóðum er komin út á vegum utanríkisráðuneytisins.

„Þar kemur fram að gera verði ráð fyrir ólíkum áhrifum efnahags- og umhverfismála á karla og konur; leggja eigi áherslu á að vefa jafnréttisþáttinn inn í þróun á norðurslóðum, tryggja að norðurskautsríkin hafi kynjajafnrétti að leiðarljósi og að jafnréttismál verði sett í forgang,“ segir í frétt á vef ráðuneytisins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×