ŢRIĐJUDAGUR 21. FEBRÚAR NÝJAST 11:45

Atvinnurekendur segja fariđ um Íslandspóst međ silkihönskum

VIĐSKIPTI

Í beinni: Ráđherrar skiptast á lyklum

 
Innlent
14:15 11. JANÚAR 2017
Bjarni Benediktsson tekur viđ lyklum ađ stjórnarráđinu í dag af fyrirrennara sínum, Sigurđi Inga Jóhannssyni.
Bjarni Benediktsson tekur viđ lyklum ađ stjórnarráđinu í dag af fyrirrennara sínum, Sigurđi Inga Jóhannssyni. VÍSIR

Verið velkomin í Vaktina á Vísi. Ný ríkisstjórn undir forystu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, með Viðreisn og Bjartri framtíð tók formlega við störfum á Bessastöðum í dag.

Í dag munu fráfarandi ráðherrar afhenda arftökum sínum lykla að viðkomandi ráðuneytum.

Vísir mun fylgjast með gangi mála og má fylgjast með því hér fyrir neðan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Í beinni: Ráđherrar skiptast á lyklum
Fara efst