Íslenski boltinn

Heimir Hallgrímsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Heimir Hallgrímsson á fundinum í morgun.
Heimir Hallgrímsson á fundinum í morgun. Vísir/Hanna
Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska karlalandsliðsins sem haldinn er í Laugardalnum.

Á fundinum var leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Úkraínu í undankeppni HM 2018 kynntur. Þetta er fyrsti leikur Íslands í undankeppninni og fyrsti hópurinn sem Heimir Hallgrímsson velur eftir að hann tók einn við starfi landsliðsþjálfara í sumar.

Leikið verður gegn Úkraínu í Kænugarði þann 5. september en hér fyrir neðan má sjá beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis.

Hópurinn:

Hannes Þór Halldórsson, Randers

Ögmundur Kristinsson, Hammarby

Ingvar Jónssno, Sandefjord

Varnarmenn:

Birkir Már Sævarsson, Hammarby

Ragnar Sigurðsson, Krasnodar

Kári Árnason, Malmö

Ari Freyr Skúlason, Lokeren

Sverrir Ingi Ingason, Lokeren

Haukur Heiðar Hauksson, AIK

Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City

Hólmar Örn Eyjólfsson, Rosenborg

Miðjumenn:

Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City

Emil Hallfreðsson, Udinese

Birkir Bjarnason, Basel

Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley

Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea

Theodór Elmar Bjarnason, AGF

Rúnar Már Sigurjónsson, Grashopper

Arnór Ingvi Traustason, Rapíd Vín

Sóknarmenn:

Kolbeinn Sigþórsson, Nantes

Alfreð Finnbogason, Augsburg

Jón Daði Böðvarsson, Wolves

Viðar Örn Kjartansson, Malmö




Fleiri fréttir

Sjá meira


×