MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER NÝJAST 11:15

Edda Björgvins. "Húmor er ótrúlega öflugt tćki"

LÍFIĐ

Hvernig vćri ađ baka hollt brauđ á ţessum fallega sunnudegi?

Matur
kl 10:45, 24. mars 2013

Linda Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri Hress í Hafnarfirði eða Linda í HRESS eins og hún er kölluð gefur okkur holla og gómsæta brauðuppskrift á þessum fallega sunnudegi. 

"Þetta er mjög þægileg uppskrift þar sem ekki þarf neinar græjur nema bakaraofn og bolla til að framkvæma. Engin vog eða vesen. Ég er ekki mikill bakari en þetta brauð geri ég reglulega mér og mínum til ánægju," segir Linda.


Girnileg útkoma hjá Lindu.
Girnileg útkoma hjá Lindu.

HAPP brauð með smá HRESS tvisti

3 bollar heilhveiti (bygg eða spelt - ég helli stundum einum bolla af próteinisjeik dufti út í)
1 1/2 bolli muslí (eða afgangar af grófu morgunkorni)
4 tsk lyftiduft
3/4 bolli volgt vatn
1/2 bolli AB mjólk ( jógúrt, súrmjólk, sýrður rjómi eða kotasæla)
1/2 bolli rúsinur
1/2 bolli grasker (eða önnur fræ eins og Chiafræ)
1/2 bolli sólfræ

Aðferð: Öllu blandað vel saman í hrærivel eða handhrært sem ég geri. Síðan sett í jólakökuform við 180° í ca. 45-50 mínútur.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Matur 30. ágú. 2014 16:00

Auđveldir ostakökubitar

Bara fjögur hráefni – ţetta millimálanasl gćti ekki veriđ einfaldara. Meira
Matur 29. ágú. 2014 13:00

Sykurfíkill ađ eigin sögn

Matgćđingurinn Lindsay heldur úti matarblogginu Life, Love & Sugar. Meira
Matur 29. ágú. 2014 12:30

White Russian í bollakökuformi - UPPSKRIFT

Vodki, Kahlua og fullt af smjöri. Meira
Matur 23. ágú. 2014 11:00

„Ég er spikfeitur nú ţegar og líđur ágćtleg"

Friđrik Dór prófar skyndibita á suđvesturhorninu í nýju ţáttunum Sósa og salat. Meira
Matur 19. ágú. 2014 11:30

Meinhollar pönnukökur - UPPSKRIFTIR

Breyttu til og byrjađu morguninn á ţessu lostćti. Meira
Matur 09. ágú. 2014 09:00

Sniđugar uppskriftir frá Sollu

Solla á Gló deilir međ lesendum Vísis nokkrum sniđugum uppskriftum. Meira
Matur 08. ágú. 2014 17:00

Grilluđ grísarif međ sinneps-bourbon BBQ-sósu ađ hćtti Hrefnu Rósu Sćtran

Hrefna Sćtran deilir međ lesendum Vísis dýrindis helgaruppskrift. Meira
Matur 07. ágú. 2014 10:30

Svona nýtir ţú afraksturinn úr berjamó

Sjónvarpskokkurinn Hrefna Rósa Sćtran deilir međ lesendum Fréttablađsins ţremur skemmtilegum og bragđgóđum uppskriftum ţar sem meginuppistađan er bláber úr berjamó. Meira
Matur 01. ágú. 2014 13:00

Pönnusteiktur lax međ döđlum – ađ hćtti Rikku

Pönnusteiktur lax međ döđlum, sólţurrkuđum tómötum og sítrónusmjörsósu ađ hćtti Rikku Meira
Matur 29. júl. 2014 18:00

Bökuđ paprika međ hakki og blómkálsgrjónum

Sólveig á Heilsutorgi deildi ţessari uppskrift međ Vísi. Meira
Matur 28. júl. 2014 16:30

Uppskrift ađ ţorskhnökkum í sveppasósu

Sólveig á Heilsutorgi deilir uppskrift. Meira
Matur 22. júl. 2014 18:00

Mjólkurlaus jarđaberjajógúrt

Tilvaliđ fyrir ţá sem hafa mjólkuróţol Meira
Matur 22. júl. 2014 15:30

Pottţéttur pastaréttur međ rćkjum - UPPSKRIFT

Ţessi réttur er ekki flókinn en afar bragđgóđur. Meira
Matur 21. júl. 2014 20:00

Ljúffengar Ricotta-pönnukökur - UPPSKRIFT

Góđ byrjun á góđum degi. Meira
Matur 19. júl. 2014 15:00

Súkkulađi-martini međ sykurpúđatvisti - UPPSKRIFT

Öđruvísi útgáfa af ţessum vinsćla drykki. Meira
Matur 18. júl. 2014 23:00

Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT

Algjör jarđarberjasćla. Meira
Matur 18. júl. 2014 14:30

Besta bökunarblogg ársins 2014

Sarah Kieffer stofnađi bloggiđ The Vanilla Bean Blog einfaldlega vegna ţess ađ hún elskar ađ baka. Meira
Matur 18. júl. 2014 11:00

Unađslegar engiferkökur - UPPSKRIFT

Bragđgóđur og ljúffengur eftirréttur. Meira
Matur 17. júl. 2014 18:00

Heimalagađur réttur sem börnin elska

Sólveig á Heilsutorgi deilir uppskrift. Meira
Matur 16. júl. 2014 12:00

Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT

Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragđ. Meira
Matur 15. júl. 2014 11:00

Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT

Ţessi kaka er tilvalin í gleđskapinn í sumarblíđunni. Meira
Matur 11. júl. 2014 18:00

Steikt ýsa í "hollusturaspi“ međ léttu lauksalati

Ragnar Ómarsson á Heilsutorgi deilir uppskrift af steiktri ýsu. Meira
Matur 09. júl. 2014 13:30

Gómsćt vegan-súkkulađimjólk - UPPSKRIFT

Mjög einfalt ađ búa ţessa til. Meira
Matur 07. júl. 2014 17:00

Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT

Einfaldar múffur sem eru sćtar undir tönn. Meira
Matur 03. júl. 2014 16:30

Gómsćtar grilluppskriftir

Eva Laufey heimsćkir stjörnukokkinn Völla Snć. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Matur / Hvernig vćri ađ baka hollt brauđ á ţessum fallega sunnudegi?
Fara efst