Lífið

Hlutir sem aðeins fólk með ofnæmi tengir við

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ofnæmispésar þekkja þetta vel.
Ofnæmispésar þekkja þetta vel. vísir
Það kannast margir við það að vera með ofnæmi fyrir allskonar hlutum eins og mat, dýrum eða frjókornum svo dæmi séu tekin.

Á síðunni Distractify hefur verið tekinn saman listi yfir ákveðin atriði sem aðeins fólk með ofnæmi skilur og tengir við.

Hér að neðan má sjá nokkur vel valinn atriði en listann í heild sinni má sjá hér.

1. Þú lentir í lífshættu í fyrsta skipti fyrir tíu ára aldur
2. Afmælisboð voru niðurdrepandi
3. Að ferðast til annarra landa þar sem þú talar ekki tungumálið er í raun sjálfsmorð
4. Þú ert alltaf að móðga samstarfsmann þinn, þann eina sem er svo góður að koma oft með kökur í vinnuna
5. Þú þolir ekki fólk sem er að væla yfir árstíðarbundnu ofnæmi
6. Fólk er alltaf að tala um hvernig sé hægt að vera með ofnæmi fyrir hreinlega öllu
7. Þú þarft að búa til allt sjálf/ur
8. Þú hefur litið svona út





Fleiri fréttir

Sjá meira


×