FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER NÝJAST 15:58

Ómar og félagar fá ekki miskabćtur vegna handtakna í Gálgahrauni

FRÉTTIR

Hellisheiđinni lokađ

 
Innlent
22:20 16. FEBRÚAR 2016
Myndir frá Hellisheiđinni um ţađ leyti sem veginum var lokađ í kvöld.
Myndir frá Hellisheiđinni um ţađ leyti sem veginum var lokađ í kvöld. MYND/ÓTTARR GUĐLAUGSSON

Búið er að loka veginum um Hellisheiði, þar sem veður og skyggni er mjög slæmt.

Nokkrar bifreiðar eru enn á veginum og sitja sumar þar fastar. Björgunarsveitir eru komnar á vettvang til að aðstoða ökumenn.

Ekki er hægt að segja til um það að svo stöddu hversu lengi lokunin mun vara.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Hellisheiđinni lokađ
Fara efst