Lífið

Heilbrigðisráðherra, Baltasar Kormákur og Páll Óskar í árshátíðarmyndbandi læknanema

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Meðal þeirra sem leggur læknanemum lið í myndbandinu er Páll Óskar.
Meðal þeirra sem leggur læknanemum lið í myndbandinu er Páll Óskar. Skjáskot/YouTube
Árshátíð Félags læknanema við Háskóla Íslands var haldin með pompi og prakt í gær.

Nemendur á fjórða ári hafa greinlega verið mjög metnaðarfullir þegar árshátíðarmyndband þeirra var í undirbúningi en í því má meðal annasr sjá Loga Bergmann, Pál Óskar og Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra.

Þá bregða Baltasar Kormákur og Tómas Guðbjartsson, einnig þekktur sem lækna Tómas, á leik og rifja upp takta frá upptökum af Eiðinum.

Myndbandið er hið glæsilegasta og má sjá það hér fyrir neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×