FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR NÝJAST 12:45

Ágóđinn af miđasölunni rennur til fjölskyldu Ölmu Ţallar

SPORT

Handtaka á Hverfisgötu

 
Innlent
15:25 30. DESEMBER 2015
Frá handtöku mannsins í Trađarkotssundi viđ Hverfisgötu.
Frá handtöku mannsins í Trađarkotssundi viđ Hverfisgötu. VÍSIR/ERNIR

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveitarmenn vinna nú hörðum höndum að því að hafa uppi á mönnunum sem frömdu vopnað rán í útibúi Landsbankans við Borgartún.

Var einn maður handtekinn rétt fyrir klukkan hálf fjögur í dag á Hverfisgötu en skömmu fyrr héldu lögreglumenn inn á bar við Hverfisgötu 46.

Lögregla vill ekki staðfesta hvort handtakan tengist bankaráninu í Borgartúni.

Uppfært klukkan 15:53
Samkvæmt heimildum Vísis mun ekki vera bein tenging á milli bankaránsins við Borgartún og handtökunnar á Hverfisgötu.


Sérsveitarbíll lögreglu fyrir utan bar viđ Hverfisgötu á fjórđa tímanum.
Sérsveitarbíll lögreglu fyrir utan bar viđ Hverfisgötu á fjórđa tímanum. VÍSIR/LILLÝ VALGERĐUR


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Handtaka á Hverfisgötu
Fara efst