MIĐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ NÝJAST 09:30

Litla flugvélin tekin viđ stjórninni hjá AC Milan

SPORT

Handtaka á Hverfisgötu

 
Innlent
15:25 30. DESEMBER 2015
Frá handtöku mannsins í Trađarkotssundi viđ Hverfisgötu.
Frá handtöku mannsins í Trađarkotssundi viđ Hverfisgötu. VÍSIR/ERNIR

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveitarmenn vinna nú hörðum höndum að því að hafa uppi á mönnunum sem frömdu vopnað rán í útibúi Landsbankans við Borgartún.

Var einn maður handtekinn rétt fyrir klukkan hálf fjögur í dag á Hverfisgötu en skömmu fyrr héldu lögreglumenn inn á bar við Hverfisgötu 46.

Lögregla vill ekki staðfesta hvort handtakan tengist bankaráninu í Borgartúni.

Uppfært klukkan 15:53
Samkvæmt heimildum Vísis mun ekki vera bein tenging á milli bankaránsins við Borgartún og handtökunnar á Hverfisgötu.


Sérsveitarbíll lögreglu fyrir utan bar viđ Hverfisgötu á fjórđa tímanum.
Sérsveitarbíll lögreglu fyrir utan bar viđ Hverfisgötu á fjórđa tímanum. VÍSIR/LILLÝ VALGERĐUR


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Handtaka á Hverfisgötu
Fara efst