Lífið

Gríðarleg stemning á Íslandsmótinu í fitness og vaxtarrækt

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Andri Marinó
Íslandsmótið í fitness og vaxtarrækt fór fram í Háskólabíói í gær og heldur áfram í dag. Er þetta fjölmennasta fitnessmót sem haldið hefur verið því alls munu 155 keppendur stíga á svið.

Mikil stemning var í Háskólabíói í gær og hart barist um verðlaunin.

Tuttugu ár eru síðan fyrsta fitnessmótið var haldið hér á landi en alls keppa 68 keppendur í fitnessflokkum karla og kvenna, 72 í módelfitness og fimmtán keppendur í vaxtarrækt.

Elmar Þór Diego varð Íslandsmeistara í fitness karla og Guðrún Hólmfríður Ólafsdóttir í fitness kvenna. Öll úrslit gærdagsins má sjá hér.

Már Valþórsson og Ólafur Ragnar Ólafsson.
Sævar Atli Magnússon, Hafdís Elsa Ásbergsdóttir og Elísabet Ólöf Helgardóttir.
Marín Hrund og Jón Ólafsson.
Indíana Einarsdóttir, Elmar Eysteinsson og Aníta Rós Aradóttir, Friðbjörn Bragi.
Bent Marinósson og Krístín Guðlaugsdóttir.
Ingunn Erla Ingólfsdóttir og Hafrún Lilja Elíasdóttir.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×