Greta Salóme lćtur Fjalliđ finna fyrir ţví í rćktinni

 
Tónlist
10:30 20. MARS 2017
Hafţór ţarf ađ taka á ţví hjá söngkonunni.
Hafţór ţarf ađ taka á ţví hjá söngkonunni.

Tónlistarkonan Greta Salóme frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á Vísi í dag og er það við lagið My Blues sem hún tók laglega á lokakvöldi Söngvakeppninnar síðastliðinn laugardag.

Aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson er í aðalhlutverki í myndbandinu og lætur Greta hann heldur betur hafa fyrir því í ræktinni. Myndbandið er framleitt af framleiðslufyrirtækinu Silent en það er Ásgeir Helgi Magnússon sem leikstýrir því.

Hér að neðan má sjá nýjasta myndbandið frá Gretu en hún var með þrenna tónleika um helgina, í Eldborgarsal Hörpu og tvenna í Hofi á Akureyri. Uppselt var á þá alla. 

Eiga ekki öll þessi lög að vera í spilun á helstu útvarpsstöðvum landsins?


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Tónlist / Greta Salóme lćtur Fjalliđ finna fyrir ţví í rćktinni
Fara efst