GameTíví: Hvor mjólkar betur?

 
Leikjavísir
10:00 13. MARS 2017
Óli og Daníel.
Óli og Daníel.

Langar þig að keppa við vin þinn í að mjólka kú? En engin kú er í grenndinni. Þá er hægt að grípa í Nintendo Switch. Óli Jóels úr GameTíví og Daníel Rósenkrans kepptu í leiknum 1 2 Switch, þar sem hægt er að keppa í hinum ýmsu athöfnum. 

Auk þess að mjólka ímyndaðar kýr, keppa þeir Óli og Daníel í því að raka sig og að giska á hvað margar kúlur eru í kassa.

Æsispennandi viðureign þeirra Óla og Daníels má sjá hér að neðan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Leikjav.

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Leikjavísir / GameTíví: Hvor mjólkar betur?
Fara efst