Fleiri fréttir

Heimur Míu

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Fyrir framan hús í Brautarholti stóð á dögunum lítil stúlka, sennilega tæplega tveggja ára gömul, og horfði heilluð í gegnum hvítt rimlagrindverk meðan faðir hennar stóð þolinmóður hjá.

Börnin 128

Katrín Atladóttir skrifar

Í haust munu 128 börn í Reykjavík ekki fá þau leikskólapláss sem hafði verið lofað.

Ekkert er nýtt undir sólinni

Sigurður Páll Jónsson skrifar

Þegar ég var unglingur hlustaði maður á hvað fullorðnir voru að fjalla um sín á milli og hvað var í fréttum.

Ég hleyp fyrir...

Bjarni Karlsson skrifar

Um helgina tók ég þátt í stærstu guðsþjónustu ársins, Reykjavíkurmaraþoninu, þar sem meira en 14 þúsund hlauparar og annað eins af stuðningsfólki tók þátt í þágu bættrar heilsu og aukins réttlætis.

Bjarni, en hvað með vexti, gengi og aðra kostnaðarþætti?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Bjarni Benediktsson skrifar grein í blaðið 1. ágúst sl., þar sem hann fjallar um það, að World Economic Forum hafi í skýrslu sinni um samkeppnishæfni ríkja skipað Sviss í 1. sæti, og, að Svíþjóð og Finnland hafi bæði komizt í efstu 10 sætin.

Styrking löggæslunnar

Sigríður Á. Andersen skrifar

Lögreglan er ein af grunnstoðum réttarríkisins og gætir öryggis þeirra sem hér búa og sækja landið heim.

Áfram Færeyjar

Benedikt Bóas skrifar

Á laugardaginn klukkan 20.00 verður flautað til leiks í bikarúrslitaleik HB og B36 í Færeyjum.

Úlfur, úlfur

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Fundarhöld í Ráðhúsi Reykjavíkur frá kosningunum í vor hafa ekki verið til þess fallin að auka tiltrú almennings á kjörnum fulltrúum.

Regla í heystakki

Gunnar Dofri Ólafsson skrifar

Frumforsenda þess að geta fylgt lögum og reglum er að vita hver þau eru.

Ágreiningur og viljastyrkur

Lilja Bjarnadóttir skrifar

Rannsóknir hafa sýnt að viljastyrkur (e. willpower) er tæmandi auðlind: því meira sem við nýtum viljastyrk yfir daginn, því erfiðara verður fyrir okkur að standast freistingar.

Sveitarfélögin skora – boltinn hjá Alþingi

Erna Reynisdóttir skrifar

Nú fer sá tími í hönd þegar grunnskólabörn og forráðamenn þeirra hafa flykkst í ritfangaverslanir með innkaupalista í hendi með tilheyrandi streitu og fjárútlátum.

Heilbrigð skynsemi

Haukur Örn Birgisson skrifar

Fyrir skemmstu voru fluttar fréttir af því að rekstraraðili meðferðarheimilis á Norðurlandi hefði greitt arð úr félaginu upp á tæpar 42 milljónir króna "á síðustu árum“.

Vísindaskortur

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Vísindin eru meira en samansafn þekkingar; þau eru ákveðinn hugsunarháttur.

Háskólanám - til ánægju og árangurs!

María Dóra Björnsdóttir skrifar

Það getur tekið tíma að aðlagast nýju námsumhverfi og aðstæðum, einhverjir eru að flytja að heiman í fyrsta skipti eða flytja á milli landshluta. Það er margt sem nýir nemendur geta gert til að þessi tímamót fari sem best af stað, námslega, félagslega og ekki síst persónulega.

Er „sjálfbærni“ bara einhverjar tölur?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Er matið á umhverfinu, lífríkinu, fánunni og hinum margvíslegu þáttum þess virkilega svona einfalt? Bara að telja og reikna, svo bara að byrja að veiða og drepa?

Hollustuhlaup

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Ég leit aðeins til Reykjavíkur í fyrradag, rétt um miðjan daginn, þegar síðustu svínfeitu kerlingarnar voru að renna sér fótskriðu, í eigin lýsi, í mark í einhverri hlaupavegalengd sem var þeim ofviða. Lærin á þeim eins og ormétin fírkantstré, dragandi rass og keppi.

Kulnun og maraþon

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég þekki fólk sem hefur upplifað kulnun í vinnu.

Vitleysisgangur

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Íslenskir stjórnmálamenn hafa hin síðustu ár ekki átt ýkja mikinn kost á því að baða sig í aðdáun landsmanna, þar sem hún hefur verið í algjöru lágmarki.

Ertu api?

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Dóttir mín útskrifaðist úr leikskóla í London í vikunni. Eins og sannri nútímamóður sæmir vakti það með mér nístandi samviskubit.

Ekki á nástrái

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Samfélagið er að vakna til lífs eftir vætusamt sumar. Stutt er þar til þing kemur saman. Mörg hitamál bíða afgreiðslu.

Lifi byltingin!

Óttar Guðmundsson skrifar

Ég var í stórafmæli Ragnars Stefánssonar vinar míns á dögunum.

Verð, laun og lífshamingja

Þórlindur Kjartansson skrifar

Af öllum þeim þúsundum eða tugþúsundum auglýsinga frá matvöruverslunum sem ég hef séð um ævina er ég viss um að ég gæti talið á fingrum annarrar handar tilvikin þegar reynt er að selja vörurnar á grundvelli gæða frekar en verðs.

Madonna

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Madonna varð sextíu ára í gær. Ótrúlegt en satt. Eða ekki. Aldur er aldrei jafn afstæður og í tilfelli Madonnu enda er hún sannkölluð kvenmynd eilífðarinnar. Hún er náttúruafl, síkvik og margbreytileg.

Ráðdeild í Reykjavík?

Katrín Atladóttir skrifar

Þegar vel árar eykst eigið fé landsmanna og skuldir minnka. Þar með lækkar fjármagnskostnaður og svigrúm skapast til fjárfestinga eða sparnaðar.

Upp við vegg

Hörður Ægisson skrifar

Það er gömul saga og ný að fjárfesting í flugiðnaði er afar áhættusöm.

Betra hinsegin líf - vilji er allt sem þarf

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

40 ára afmæli Samtakanna 78 er fagnað í ár. Samtökin - og allir þeir einstaklingar sem þar hafa lagt hönd á plóginn - hafa unnið þrotlausa vinnu í þágu hinsegin fólks, til betri lífsgæða til framtíðar.

Með kveðju frá Ítalíu

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Ítalía hefur að heita má gengið í gegnum tvær stjórnmálabyltingar frá 1992.

Kvartarar

Jóhann Óli Eiðsson skrifar

Stærstan hluta stuttrar starfsævi hef ég starfað í blaðamennsku og mætti því segja að ég væri stálpað blaðabarn.

Hundrað þúsund krónur

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Haustið er spennandi tími fyrir flesta krakka. Skólinn og tómstundirnar hefjast á nýjan leik og þau hitta aftur félagana eftir sumarið.

Eftirlitsþjóðfélag

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Alls kyns frumvörp líta dagsins ljós, misgáfuleg eins og gengur.

Dýrkeypt andvaraleysi

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Ríkisstjórnin er í bullandi stórsókn á öllum sviðum ef marka má hennar eigin orð. Auðvitað er gott að ríkisstjórnin spilar sókn en hitt er verra að það hefur gleymst að kippa almenningi með í sóknina.

Gönguæfingar?

Hulda Vigdísardóttir skrifar

„Ertu upptekin í kvöld?“ spyr vinkona mín mig þar sem við stöndum og bíðum eftir afgreiðslu á litlu kaffihúsi í miðbænum.

Lífið gæti verið hljóðritað

Davíð Þorláksson skrifar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um myndavélaeftirlit í sjávarútvegi til að fylgjast með hvort verið sé að brjóta lög.

Varnargarðar

Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar

Evrópurétturinn flæðir óhindraður inn árósa og upp árnar, ekkert getur hindrað hann, svo vitnað sé til frægra ummæla enska dómarans Dennings lávarðar.

Losað um spennu

Kristrún Frostadóttir skrifar

Húsnæði telst nú til 35% af neyslukörfu almennings samkvæmt Hagstofunni.

Um græðgi og grátkóra

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Ferðaþjónusta á Íslandi siglir nú í gegnum ákveðnar breytingar og jafnvel töluverðan samdrátt á sumum sviðum.

Að fylgja leikreglunum

Auður Önnu Magnúsdóttir og skrifa

Það er lífseigur misskilningur að virkjanahugmyndir sem eru í nýtingarflokki í rammaáætlun séu þar með komnar með framkvæmdaleyfi.

Harmleikur almenninganna

Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar

Ögmundur Jónasson stakk niður penna í Fréttablaðið hinn 8. ágúst síðastliðinn og fjallar um eignarhald á landi og Samtök atvinnulífsins.

Mannöld

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Í jarðfræðilegum skilningi hófst nútíminn fyrir um 12 þúsund árum.

Sjá næstu 50 greinar