Fleiri fréttir

Að sækja í átök

Hörður Ægisson skrifar

Hversu oft er hægt að lýsa yfir stríði? Hjá forystumönnum verkalýðshreyfingarinnar þarf tilefnið oft ekki að vera mikið.

Bretland úr EES

Michael Nevin skrifar

Bresk og íslensk stjórnvöld, ásamt hinum EFTA-ríkjunum í EES, Noregi og Liechtenstein, hafa nú gert með sér samkomulag um aðgerðir sem nauðsynlegar eru vegna úrsagnar Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu.

Gulu vestin hennar Kolbrúnar

Helga Ingólfsdóttir skrifar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar leiðara Fréttablaðsins síðasta mánudag og fjallar um gul vesti og kröfur VR vegna komandi kjarasamninga.

Framlag úr vísindaheiminum

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Jón Steinar ritar pistil um athyglisverða framgöngu Kára Stefánssonar.

Kósýheit… svo kemur janúar

Ósk Heiða Sveinsdóttir skrifar

Eins og ég hef gaman af skemmtilegum auglýsingum þá eru vel framkvæmdar markaðsherferðir enn betri.

Kartaflan góða

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Ég lenti í Dublin í morgun. Fram undan er jólastemning í félagsskap dætra minna.

Án iðrunar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Þegar minnst er á Klausturmálið alræmda í fréttum, og það er sannarlega gert ansi oft þessa dagana, er iðulega nefnd hugsanleg málsókn fjögurra þingmanna Miðflokksins gegn Báru Halldórsdóttur, konu sem er öryrki.

Lögbrot í skjóli hins opinbera

Árni Finnsson skrifar

Meira en hálft ár er nú liðið frá því laxeldisfyrirtækið Arnarlax hóf meðvitað að brjóta gegn skilyrðum starfsleyfis fyrir sjókvíaeldi sem það starfrækir í Arnarfirði.

Hræsni.is

Ólafur Arnarson skrifar

Við Íslendingar getum ekki kvartað undan því að ekki hafi verið fjallað nógu mikið um Panamaskjölin hér á landi.

Við Paul

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Fundum okkar Pauls McCartney bar fyrst saman haustið 1971 eins og ég lýsti hér á þessum stað í vetur leið (Minning frá Manchester, 15. febrúar 2018).

Breytingar á jólahefðum landsmanna

Sigrún Drífa Jónsdóttir skrifar

Hefðir skipa það stóran sess í jólahaldi og undirbúningi jólanna að við eigum sérstakt orð yfir þær og tölum um jólahefðir.

Lesið og skrifað á 21. öldinni

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Þau börn sem nú ganga í grunnskóla hafa haft aðgang að tölvu frá því þau fæddust.

Trump, Sádar, spilling og FIFA

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Það gekk ýmislegt á hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA á árinu. Heimsmeistaramótið var hin besta skemmtun en ein áhugaverðasta viðureign ársins var þó þegar kosið var um hvort mótið yrði haldið í Marokkó eða Norður-Ameríku árið 2026.

Tvöfalt heilbrigðiskerfi – það lakara fyrir konur

Reynir Arngrímsson skrifar

Breytingar á lyfjalögum fengu flýtimeðferð í skugga skammdegisins. Vegið er óþyrmilega að heilbrigðisþjónustu kvenna í skjóli myrkurs þegar Alþingi samþykkti að koma á tvöföldu heilbrigðiskerfi hér á landi.

Loksins ný landgræðslulög

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Ný heildarlög um landgræðslu voru samþykkt á Alþingi í seinustu viku og marka tímamót.

Fólk á flótta

Davíð Þorláksson skrifar

Það er við hæfi á aðventunni að huga að þeim sem hafa það ekki jafn gott og við. Flóttamannastofnun SÞ telur að aldrei hafi fleiri verið þvingaðir á flótta árið 2016, eða 68,5 milljónir.

Á grænni grein

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Í þrígang hafa þingmenn Pírata lagt fram tillögu til þingsályktunar um notkun og ræktun kannabiss í lækningaskyni.

Ritskoðun fyrir fulla

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Maður á víst ekki að auglýsa hér í Bakþönkum en ég stenst ekki mátið enda hafa margir þrýst á mig eftir skandala síðustu misserin.

„Krabbamein sálarinnar“

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Í grundvallaratriðum drepa dýr önnur dýr sér aðeins til matar og lífsviðurværis.

Eineltishugtakið þrengt

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Ég hef átt fund með félags- og jafnréttisráðherra til að ræða við hann um reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.

Nýsköpun og tækniþróun

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Mikilvægi nýsköpunar til aukinnar velferðar í samfélögum er löngu orðin viðurkennd staðreynd.

Innri og ytri fegurð

Úrsúla Jünemann skrifar

Hversu miklu máli skiptir útlit fólks í okkar þjóðfélagi?

Forngripur á Alþingi

Ellert B. Schram skrifar

Ef einhverjir hafa orðið hissa á endurkomu minni inn á Alþingi, þá get ég sagt, að ég sjálfur hafi undrast mest. Það var skemmtileg jólagjöf.

Á forsendum barnsins

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Valfrelsi er ekki eingöngu falleg hugmyndafræðileg nálgun heldur er það einn af lyklunum til þess að hver einstaklingur geti notið sín á eigin forsendum, það eykur lífsgæði hvers og eins og ýtir undir manneskjulegra samfélag, sem tekur tillit til fjölbreytileikans.

Ívilnun vegna kolefnisbindingar

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Mikilvægi kolefnisbindingar í jarðvegi og gróðri er alþekkt. Hér á landi er unnt að binda milljónir tonna af kolefni úr kolefnisgösum (gróðurhúsalofttegundum) á ári, þegar fram í sækir.

Gulu vestin

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það eru ýmsir sem vilja gerast alvöru mótmælendur og fara um brjótandi og bramlandi, eins og stundað hefur verið í Frakklandi síðustu vikur.

Jólin, börnin og dótið

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Á 17. júní fyrir tveimur árum gengum við hjónin að nálægum hátíðarhöldum með son okkar, þá sjö ára. Við vorum í hátíðarskapi og það var að sjálfsögðu rigning eins og alltaf á 17. júní.

Martröð

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Partíleikur Sigmundar Davíðs

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Ég var í íslensku jólapartíi hér í London um síðustu helgi þar sem um fátt annað var rætt en hinar svo kölluðu Klaustursupptökur.

Blæbrigði

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Orðið blæbrigði komst í fréttirnar nýverið þegar formaður Samfylkingarinnar var inntur álits á þeim mun sem var á yfirlýsingum þingmanns Samfylkingarinnar og þolanda kynferðislegrar áreitni hans.

Hvetjum ungmenni til að rækta góðar svefnvenjur

Sigurbjörn Árni og Steinn Jóhannsson skrifar

Nýlega var fjallað um að svefntími og hreyfing ungmenna færi minnkandi samkvæmt rannsóknum fræðimanna í íþrótta- og heilsufræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Ósannindi Samfylkingarinnar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar

Undanfarna daga hafa þingmenn Samfylkingarinnar farið mikinn í umræðum á þingi um barnabætur.

Ekki metin er til fjár

Þórlindur Kjartansson skrifar

Það er ekki meira en rúmlega ein kynslóð síðan jólagjafir fóru að ryðja sér til rúms á Íslandi. Um jólagjafir segir í Sögu daganna, eftir Árna Björnsson þjóðháttafræðing, að þangað til fyrir rúmri öld hafi þær einungis tíðkast meðal höfðingja.

Jólaeftirlitið

María Bjarnadóttir skrifar

Ég þekki börn sem efast um tilvist íslenskra jólasveina. Þetta eru góð og ágætlega uppalin börn, en efasemdarfræ um hina þrettán fráu sveina hefur náð að skjóta rótum í þeirra saklausu jólahjörtum.

Skýr leiðarvísir 

Hörður Ægisson skrifar

Það er stundum sagt að Íslendingar mættu horfa meira til nágranna sinna á hinum Norðurlöndunum, meðal annars þegar rætt er um umgjörð fjármálakerfisins.

Sjá næstu 50 greinar