Fleiri fréttir

Super Mario hleypur í símanum

Þeir sem eru á aldrinum 25 og eldri þekkja vel Super Mario úr gömlu Nintendo-tölvunum. Þessa dagana birtist nýr Super Mario heiminum í formi apps fyrir snjallsíma. Um 20 milljónir manna bíða eftir að hlaða leiknum niður í símann en hann er væntanlegur í íslenska síma.

Sjá næstu 50 fréttir