Fleiri fréttir

Lenti í hættulegustu aðstæðunum á Íslandi

Ása Steinarsdóttir er með tvær háskólagráður og nærri 130 þúsund fylgjendur á Insta­gram. Hún gaf 9-5 lífið upp á bátin og lagðist í ferðalög með myndavélina í farteskinu. Ása ruddi sér leið í karlaheimi náttúruljósmyndunar.

Skáldsaga um sanna ást í Auschwitz

Heather Morris er höfundur bókar sem fer sigurför um heiminn. Segir sanna sögu Lale Sokolov sem var húðflúrari í fangabúðum nasista og eiginkonu hans.

Ég er fjörfiskur og villigrís

Það er pabbahelgi hjá rapppabbanum Erpi Eyvindarsyni í kvöld. Hann skálar í sykurskertum sítrónusvala við Ragga Bjarna og segir lífsstíl sinn skrautlegan eins og sannir textar hans segja frá.

Farsælast að vera maður sjálfur

Þær Ísabel, Erna og Salka Ýr skipta með sér hlutverki Matthildar í samnefndum söngleik. Þær eru sammála um það að meginboðskapur sögunnar um Matthildi sé að farsælast sé að vera maður sjálfur og láta ekkert buga sig.

39,9 fermetrar á 39,9 milljónir

Fasteignasalan Remax er með tæplega fjörutíu fermetra íbúð á söluskrá við Klapparstíg en ásett verð er 39,9 milljónir.

Ævintýrasöngleikur í Iðnó

Það verður líflegt á sviðinu í Iðnó í kvöld þegar söngleikurinn Srekk verður sýndur þar af leikfélagi Kvennaskólans, Fúríu. Þar er um frumsýningu á Íslandi að ræða. 

81 prósent greina fjallar um karla

Þrír háskólar hér á landi svara í dag ákalli UNESCO um að auka veg og virðingu kvenna á Wikipedia en aðeins 19 prósent íslenskra greina á vefnum fjalla um konur.

Húsið á sér mikla sögu

Ungmennafélag Íslands flytur hluta starfsemi sinnar á Laugarvatn í sumar og opnar þar Ungmenna- og tómstundabúðir í haust. Samningur um það var undirritaður í gær.

Eldingar í Singapúr sýndar ofurhægt

Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys.

Allar konurnar komust áfram

Forkeppni fyrir keppnina Kokkur ársins 2019 fór fram í Kolabraut Hörpu í gær þar sem 10 matreiðslumenn kepptu um fimm eftirsótt sæti í úrslitunum sem fara fram eftir tvær vikur.

Róla fyrir góðan trúnó

Strútslampi og róla eru dýrgripir Gretu Salóme heima við. Hún kveikir á kertum í glaða sólskini og segist lánsöm með kærasta sem stendur traustur við bak hennar en þarf stundum að róa niður í húsverkum.

Tíminn til að sinna líkamanum hljóp frá Ragnari

Ragnar Eyþórsson er klippari og framleiðandi hjá Stöð 2. Hann er giftur tveggja barna faðir, ánægður og glaðir í lífinu með allt og alla en þó er eitt farið að hafa neikvæð áhrif á hann og það er þyngdin.

Nektarmyndartakan olli mömmu áhyggjum

"Án gríns bara frá því ég sá þessa mynd í desember, hef ég alltaf pælt í því hvernig þetta gat bara atvikast. Vinkonur á nærfötunum upp í rúmi að fá sér kaffibolla, það eitt og sér er auðvitað bara geggjað.“

Elskar fermingarveislur: Uppskriftir að brauðréttum

Hjördís Dögg Grímarsdóttir, kennari og eigandi mömmur.is, er með ráð undir rifi hverju þegar kemur að veisluréttum. Hún segir kaffiboð hentug því auðvelt sé að undirbúa þau fyrir fram.

Erna Hrund fékk taugaáfall í skilnaðinum

Erna Hrund Hermannsdóttir er 29 ára gömul, tveggja barna móðir og vörumerkjastjóri hjá fyrirtækinu Danól. Erna Hrund bloggaði um árabil á vefsíðunni trendnet.is og var þekkt fyrir að opna sig varðandi persónuleg málefni sem oft á tíðum sköpuðu miklar umræður í samfélaginu.

„Hreyfingar geta sagt svo miklu meira en orð“

Sólbjört Sigurðardóttir, einn þriggja dansara í atriði Hatara, segir að líkamshreyfingar geti sagt miklu meira en það sem hægt er að færa í orð og því leggja liðsmenn Hatara ríka áherslu á hið sjónræna í atriðinu því danshreyfingarnar eru hluti af frásögninni. Danshreyfingarnar geti ýmist verið í samhljómi við tónlistina og á skjön við hana.

Suðað samþykki er ekki samþykki

Átakinu Sjúkást var hrint af stað í annað sinn við athöfn í Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær. Sólborg Guðbrandsdóttir var ein þeirra sem héldu tölu þar.

Stjörnurnar minnast Luke Perry

Stjörnurnar í Hollywood syrgja nú leikarann Luke Perry sem lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrr í dag umvafinn fjölskyldu og vinum.

Sjá næstu 50 fréttir