Fleiri fréttir

Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford

Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik.

Annað tap Everton í röð

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton sem tapaði 2-1 fyrir Newcastle á útivelli. Þetta var annað tap Everton í röð í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi átti fínan leik fyrir Everton.

Donny vill spila meira

Manchester United fékk Hollendinginn Donny van de Beek til félagsins í sumar frá Ajax en hann hefur ekki spilað rosalega mikið í upphafi tímabilsins.

Sigur og sjálfs­mark í fyrsta leik Daníels Leó

Daníel Leó Grétarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Blackpool í ensku C-deildinni í dag. Varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 2-1 sigri liðsins. Þá kom Jón Daði Böðvarsson inn af varamannabekk Milwall í 0-1 tapi.

Aðgerð Van Dijk gekk vel

Virgil van Dijk er kominn af skurðarborðinu og læknar hans voru ánægðir með árangurinn.

Eins og hrekkjusvín sem stelur matarpeningum

Rio Ferdinand greip til athyglisverðrar myndlíkingar þegar hann tjáði sig um frammistöðu Marcus Rashford í 5-0 sigri Manchester United á RB Leipzig í Meistaradeildinni í gær.

David Alaba orðaður við Liverpool

Samningaviðræður David Alaba og Bayern München ganga ekki vel og þýskir miðlar segja að þær séu úr sögunni í bili. Það opnar möguleika fyrir lið eins og Liverpool.

Pogba brjálaður og ætlar í mál

Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba er ekki sáttur með enska götublaðið The Sun og segir það hafa birt falsfrétt um sig í blaði dagsins. Segist hann ætla í mál við blaðið vegna fréttar dagsins.

Sjá næstu 50 fréttir