Fleiri fréttir

Besta leiðin til að bæta ímyndina er að vanda til verka

Guðni Bergsson var um helgina kjörinn nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands eftir spennandi kosningabaráttu við Björn Einarsson.­ Guðni boðar breytingar og meira gagnsæi í rekstri KSÍ. Hann vill bæta ímynd sambandsins.

Markasúpa í Lengjubikarnum

Það fór nóg af mörkum þegar A-deild Lengjubikars kvenna hófst í dag. Alls voru 23 mörk skoruð í þremur leikjum.

Maggi Gylfa kjörinn í aðalstjórn KSÍ

Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason, Guðrún Inga Sívertsen og Vignir Már Þormóðsson voru öll kosin í aðalstjórn KSÍ á 71. ársþingi Knattspyrnusambandsins í Vestmannaeyjum í dag.

Geir heiðraður af ÍSÍ og UEFA

Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, var í dag sæmdur gullmerki ÍSÍ á 71. ársþingi KSÍ sem nú stendur yfir í Vestmannaeyjum.

ÍBV nældi í sænskan miðjumann

Pepsi-deildarlið ÍBV samdi í dag við sænska miðjumanninn Viktor Adebahr. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Eyjamenn.

ÍBV náði í bronsið

Eyjamenn höfnuðu í þriðja sæti Fótbolta.net mótsins eftir fínan sigur á ÍA, 2-0, í Akraneshöllinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir