Fleiri fréttir

Jota hefur komið Wijnaldum á óvart

Diogo Jota hefur komið miðjumanninum Gigi Wijnaldum á óvart, þrátt fyrir að Hollendingurinn hafi vitað af hæfileikum sóknarmannsins.

Balotelli að endurnýja kynnin við Berlusconi

Ítalinn litríki Mario Balotelli er loksins að finna sér nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Brescia síðasta sumar en samkvæmt fréttum frá Ítalíu mun hann skrifa undir við ítalska B-deildarliðið Monza innan skamms.

Jón Þór bíður eftir fundi með KSÍ og stelpunum

Framtíð Jóns Þórs Haukssonar sem þjálfara A-landsliðs kvenna er talin hanga á bláþræði í kjölfar framkomu þjálfarans gagnvart leikmönnum eftir frækinn sigur á Ungverjalandi í vikunni. Með sigrinum tryggði landsliðið sér sæti á Evrópumótinu 2022.

Sigurganga Börsunga stöðvuð í Cádiz

Barcelona hafði unnið þrjá leiki í röð þegar liðið heimsótti Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og vonuðust Katalóníubúar eftir því að sínir menn væru að komast á beinu brautina.

Chelsea kom til baka og lagði Leeds

Chelsea kom til baka og lagði nýliða Leeds að velli á Stamford Bridge í kvöld og fer inn í nóttina á toppi deildarinnar.

Sex marka jafntefli í toppslagnum

Það vantaði ekki fjörið þegar tvö bestu lið þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta mættust í Munchen í kvöld.

Enn ein endurkoman hjá Man Utd

Manchester United fór illa með West Ham í síðari hálfleik eftir að West Ham hafði töluverða yfirburði í fyrri hálfleiknum.

Stjóri Alberts látinn taka pokann sinn

Hollenska úrvalsdeildarliðið AZ Alkmaar hefur rekið Arne Slot úr starfi knattspyrnustjóra félagsins eftir að hann sýndi starfi Feyenoord áhuga.

Ætlar ekki að tjá sig frekar um upp­á­komuna

Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, vildi ekki tjá sig nánar um það sem fram fór í fagnaðarlátum liðsins eftir að EM sætið var tryggt í Ungverjalandi fyrr í vikunni.

Framkoma Jóns Þórs í fögnuði landsliðsins til skoðunar

Framkoma Jóns Þórs Haukssonar landsliðsþjálfara í fögnuði íslenska kvennalandsliðsins eftir að þær tryggðu sér sæti á EM 2022 á þriðjudaginn er til skoðunar hjá KSÍ. Hann var undir áhrifum áfengis og þótti fara yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn.

Vieira rekinn frá Nice

Gamla Arsenal-hetjan Patrick Vieira hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra franska úrvalsdeildarliðsins Nice.

Ramos hélt krísufund

Það voru fundarhöld hjá leikmönnum Real Madrid eftir tapið í Meistaradeildinni fyrr í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir