Lífið

Undurfagrar páskaskreytingar

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
páskar

Páskarnir eru handan við hornið með tilheyrandi veisluhöldum og samverustundum. Mínímalískar og undurfagrar páskaskreytingar lífga upp á heimilið og er sannkallaður vorboði. 

Lykilatriðið þegar kemur að páskaskreytingum er að gæta þess að ofhlaða ekki. Fallegar greinar í mis háum vösum skreyttar handmáluðum eggjum sem eru hengd á er að margra mati nóg til að draga fram hátíðarstemninguna. 

Óhætt er að segja að samverustundir við fallega skreytt matarborð gera upplifunina betri. Ljósir pastellitir eða mjúkir náttúrulegir litatónar koma vel út í bland við kerti, lifandi blóm og páskagreinar.

Hér að neðan má sjá fjölda fallegra skreytinga sem geta veitt ykkur lesendum góðum innblástur fyrir páskahátíðina. 

Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest
Skjáskot/Pinterest





Fleiri fréttir

Sjá meira


×