Tónlist

Tískan á Airwaves: Hatarar, ó­vænt fata­skipti og dansvænn klæðnaður Dags B

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Vísir ræddi við fjölbreyttan hóp Airwaves gesta og spurði þá spjörunum úr.
Vísir ræddi við fjölbreyttan hóp Airwaves gesta og spurði þá spjörunum úr. Vísir

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með pompi og prakt síðastliðinn fimmtudag þar sem fjöldinn allur af fjölbreyttum hópi tónlistarunnenda kom saman.

Gestir hátíðarinnar voru margir hverjir skrautlega klæddir og má segja að hljómsveitin Hatari hafi haft áhrif á fataval margra aðdáenda sem fjölmenntu á Listasafni Reykjavíkur til að hlusta á grípandi tóna sveitarinnar. 

Blaðamaður var á svæðinu og spurði nokkra tónlistargesti spjörunum úr ásamt því að fá að heyra frá óvæntum búningaskiptum Bríetar.  

Hér má sjá myndband frá því:

Klippa: Tískan á Airwaves





Fleiri fréttir

Sjá meira


×