Fótbolti

Myndasyrpa frá sigri Íslands gegn Wales

Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar
Íslensku stelpurnar unnu góðan sigur í gær.
Íslensku stelpurnar unnu góðan sigur í gær. Vísir/Diego

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Wales í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í gær.

Íslenska liðið er þar með komið með þrjú stig af þremur mögulegum í riðli þrjú í A-deild Þjóðadeildarinnar. Ljósmyndari Vísis, Diego, var á vellinum og fangaði stemninguna á filmu.

Ísland - Wales ÞJÓÐADEILD KVENNA haust 2023
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru heiðraðar fyrir leik.Vísir/Diego
Vísir/Diego
Vísir/Diego

Vísir/Diego
Vísir/Diego

Vísir/Diego

Vísir/Diego

Vísir/Diego

Vísir/Diego

Vísir/Diego

Vísir/Diego

Tengdar fréttir

Umfjöllun: Ís­land 1-0 Wa­les | En við erum með Glódísi

Ísland tryggði sér fullkomna byrjun í hinni nýju Þjóðadeild kvenna í fótbolta í kvöld með 1-0 sigri gegn Wales á Laugardalsvelli. Glódís Perla Viggósdóttir skoraði sigurmarkið með frábærum skalla í fyrri hálfleik.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×