Sport

Dag­skráin: Golf og Besta-deildin

Atli Arason skrifar
ÍBV er enn þá án sigur í Bestu-deildinni eftir 11 umferðir. Eyjamenn verða í heimsókn hjá KA fyrir norðan í dag.
ÍBV er enn þá án sigur í Bestu-deildinni eftir 11 umferðir. Eyjamenn verða í heimsókn hjá KA fyrir norðan í dag. P. CIESLIKIEWICZ

Það eru sex beinar útsendingar á sport rásum Stöðvar 2 Sport í dag þar sem golf og fótbolti eru í fyrirrúmi.

Stöð 2 Sport

Víkingur og ÍA mætast í 12. umferð Bestu-deildar karla klukkan 15.45

Stúkan tekur við klukkan 18.00 og gerir upp leiki dagsins.

Stöð 2 Sport 4

Opna Estrella Damm Ladies á LET mótaröðinni er í beinni útsendingu klukkan 10.00.

Stöð 2 BD

Klukkan 13.55 er leikur KA og ÍBV í 12. umferð Bestu-deildar karla í beinni vefútsendingu

Stöð 2 Golf

Opna skoska mótið á DP World Tour hefst klukkan 11.00

Klukkan 20.00 hefst bein útsending af Barbasol Championship á PGA mótaröðinni.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×