Innlent

Benóný Valur leiðir lista Sam­fylkingarinnar og fé­lags­hyggju­fólks í Norður­þingi

Atli Ísleifsson skrifar
Reynir Ingi Reinhardsson, Rebekka Ásgeirsdóttir og Benóný Valur Jakobsson skipa efstu sæti listans.
Reynir Ingi Reinhardsson, Rebekka Ásgeirsdóttir og Benóný Valur Jakobsson skipa efstu sæti listans. Samfylkingin

Benóný Valur Jakobsson mun áfram leiða lista Samfylkingarinnar og félagshyggjufólks í Norðurþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fram fara þann 14. maí.

Framboðslistinn var samþykktur á félagafundi fyrr í vikunni. Rebekka Ásgeirsdóttir skipar annað sæti og Reynir Ingi Reinhardsson það þriðja.

Að neðan má sjá listann í heild sinni



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×