Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt við heilbrigðisráðherra um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en hann segir segir stefnt að því að aflétta öllum sóttvarnaraðgerðum í næstu viku og jafnvel fyrr ef aðstæður leyfa.

Einnig verður fjallað um þá umdeildu ákvörðun lögreglunnar á Norðurlandi eystra að yfirheyra blaðamenn sem fjallað hafa um "skæruliðadeild" Samherja, sem svo hefur verið kölluð. 

Þá fjöllum við um færðina sem leikið hefur höfuðborgarbúa nokkuð grátt og spáum í framhaldið.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×