Lífið

Fjarstýrt skott það nýjasta í tæknibransanum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Spurning hvort þetta verði vinsælt.
Spurning hvort þetta verði vinsælt.
Fréttastofan Reuters greinir frá nýrri uppfinningu frá mönnunum á bakvið vörumerkið Tailblazer í vinsælu myndbandi á Twitter.

Um er að ræða fjarstýrt skott sem fólk getur stjórnað með appi í símanum sínum.

Í myndbandinu má sjá hvernig hægt er að stjórna því og ganga um götur með skott sem sveiflast fram og til baka.

Hér að neðan má sjá umrætt myndband.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×